Júdódeildin er svo heppinn að fá til liðs við sig hann Birgir Júlíus Sigursteinsson sem þjálfara fyrir 11-15 ára hópinn okkar. Júlli eins og hann er kallaður hefur margvíslega reynslu úr bardagaíþróttum og kennslustörfum ásamt því að starfa hjá slökkviliðinu.
Við erum því í skýjunum með þennan liðsstyrk
Við minnum á að það er alltaf frítt að koma að prófa hjá okkur.