Íslandsmót karla og kvenna 2018

Íslandsmót karla og kvenna 2018 verður haldið í Laugardalshöllinni laugardaginn 5. maí næstkomandi og hefst kl. 10 með forkeppni sem lýkur um kl. 12. Úrslit hefjast svo kl. 13 og standa þau yfir til kl. 14 en þá hefst keppni í opnum flokkum sem lýkur um kl. 15:30 og mótslok kl. 16. Hér er keppendalistinn.

Vigtun hjá JR föstudaginn 4. maí frá 18:30-19:00 og muna að hafa bæði bláan og hvítan judobúning kláran í keppninni, nánari upplýsingar hér.

Tekið af jsi.is.

Selfoss sendir auðvita nokkra fulltrúa á mótið !

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *