Selfoss stóð sig rosalega vel á íslandsmeistaramóti yngri í Judo sem haldið var laugardaginn 14.apríl 2018.
Margir fóru heim með verðlaun og íslandsmeistara titla.
Til hamingju öll þið eruð frábær
Úrslit
U15 -66 kg
1. Jakub Tomczyk, Selfoss
2. Breki Adamsson, KA
3. Einar Gunnlaugsson, Selfoss
3. Agnar Guðmundsson, Grindavík
Hér eru úrslitin í sveitakeppninni.
U15
1. Selfoss A
2. JR
3. Selfoss B
U18
1. JR
2. Selfoss
3. Njarðvík
————————————————————————————–
Johannes Ásgeir Eiriksson tók þessar glæsilegu myndir af mótinu.