Tokyo Grand Slam 2017

Egill Blöndal frá okkur fór ásamt Garðari þjálfara fóru til Japans að keppa á Tokyo Grand Slam 2017
Þetta er eitt af sterkustu mótum í heiminum. Egill keppir sunnudaginn 3.desember 2017 í -90.kg. flokknum.
Við óskum þeim góðs gengis !

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *