World Judo Championship 2017

Heimsmeistaramótið í judo hefst 28. ágúst og stendur til 3. september
Egill Blöndal okkar mun keppa þar í -90 kg. flokki.

Egill hefur lagt gríðarlega mikið á sig til að æfa fyrir mótið og fleiri mót.
Sá sem sigrar mótið hlýtur 90.000$ í verðlaun sem er um 11.miljónir íslenskra króna.

Við óskum Agli góðs gengis !

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *