Sumar æfingabúðir Danmörk 2017

Judo summer camp 2017 í Gerlev fór fram 30. júlí 2017 og voru þeir Halldór, Hrafn og Úlfur í búðunum.
Grímur okkar kíkti líka.
Þarna var yfirþjálfarinn Jeon Ki-Young sem er þrefaldur heimsmeistari og olympíu meistari 1996.
Ekki amarlegt að fá svona þjálfara til að slípa drengina til í glímunum sínum.

 

20525416_10213547532985326_4968138360125936774_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *