Landsliðsmenn í judo

Judosamband Íslands hefur valið í landslið sitt þrjá frá judodeildinni okkar. Þeir munu svo keppa á norðurlandamótinu í judo 13 og 14 maí 2017
Þetta eru Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson.

Við óskum þeim auðvita góðs gengis enda þurfa þeir að verja titil sinn frá því í fyrra.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *