Egill tvöfaldur íslandsmeistari 2017

Frábær árangur hjá okkar fólki á Íslandsmeistarmótinu 2017
Egill Blöndal varð tvöfaldur Íslandsmeistari í judo.

Egill sigraði í -90 og opna flokknum.
Grímur Ívarsson náði í 2. sætið í -100 flokknum og
Þór Davíðsson lenti í 3.sæti.
Úlfur Böðvarsson náði svo 3.sæti í -90

Þetta er listi yfir þá sem komust á pall.

Karlar Opinn
1. Egill (íslandsmeistari)
3. Grímur

Karlar -90
1. Egill Blöndal (íslandsmeistari)
3. Úlfur Böðvarsson

Karlar -100
2. Grímur Ívarsson
3. Þór Davíðsson

Myndir frá www.jsi.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *