Klukkan

Nú loksins höfum við sett upp æfingar klukku.
Þessi gripur getur talið niður, talið upp og verið forrituð í að taka margar lótur í fyrirfram ákveðinn tíma með hvíld á milli.

Bergur smíðaði svo glæsilega bolta grind yfir hana og Júlli setti svo dótið allt upp.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *