Reykjavík Judo Open

Reykjavík Judo Open sem er alþjóðlegt mót verður haldið nú í fimmta skiptið í Laugardalshöllinni næsta laugardag (28. jan.) og hefst það kl. 10.
Þetta er sterkasta judomótið á RIG til þessa.

Fyrir þá sem málið varðar þá er
vigtun fyrir Reykjavík Judo Open fer fram hjá JR í Ármúla 17 frá kl. 18-19 föstudag 27. janúar.

Kíkjum á þá á laugardaginn og hvetjum okkar fólk áfram,
Gangi ykkur vel og áfram Selfoss !

judo-2017-fb-event

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *