Gullmerki JSI & 3.dan

Bergur Pálsson þjálfari okkar fékk í lokahófi júdósambands íslands 2016 gullmerki félagsins fyrir störf í þágu júdó í áratugi síðan fékk
Garðar Skaftason þjálfari okkar 3.dan gráðun.

judo-gardar-skaftason

Við óskum þeim til hamingju með þetta enda eiga þeir þetta svo sannalega skilið !

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *