Jólamót 2016 – 10 ára og yngri

Jólamót
Sæl veriði. Laugardaginn 3. Desember ætlum við að halda jólamót fyrir 10 ára og yngri í sandvíkursalnum.

Áætlað er að mæta 9.45 og mótið hefjist 10.00.
Mótinu lýkur fyrir 12.00.

Markmiðið er að prófa að glíma, læra keppnisreglurnar og auðvitað að hafa gaman. 

Gaman væri að sjá foreldra, systkyni og aðra ættingja.

Einar Ottó Antonsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *